Fyrri viðburðir

Á dagskrá fyrri viðburða hafa verið fjölbreytt viðfangsefni sem öll snerta loftslagsmál á einn eða annan hátt. Fastur liður í dagskrá Loftslagsdagsins er að fara yfir nýjustu upplýsingar um losun Íslands og hvert við stefnum.

Við höfum meðal annars fjallað um:

  • Hvaða breytingar þurfum við að gera á samfélaginu til að ná kolefnishlutleysi?
  • Hvernig miðar okkur í átt að kolefnishlutleysi?
  • Lausnir og aðlögun: Hvert erum við komin og hvernig er hægt að bregðast við afleiðingunum?
  • Hvernig skila peningarnir árangri í loftslagsmálum?
  • Orkuskipti
  • Loftslagslausnir í sýndarveruleika
crossmenu