Loftslagsdagurinn 2022

Loftslagsdagurinn var haldinn í fyrsta sinn þann 3. maí 2022 í Hörpu.

Dagskrá og upptökur af erindum

10:30 Upptaktur

10:50 Hver er losun Íslands og hvaða tól höfum við til að rýna hana?

12:10 Loftslagslausnir í sýndarveruleika

Garden of Choices er hlutverkaleikur um loftslagsaðgerðir sem fer fram í sýndarveruleika. Leikurinn er hluti af verkefninu Astrid Loftslagsfræðsla sem er leitt af hönnunarfyrirtækinu Gagarín. Leikurinn Garden of Choices verður sýndur í hádegishléinu á Loftslagsdeginum

12:50 Losunarbókhald í stærra samhengi

14:00 Lausnir og aðlögun: Hvert erum við komin og hvernig er hægt að bregðast við afleiðingunum?

15:15 Orkuskipti

16:00 Blöndum geði og þjöppum okkur saman

Tími fyrir spjall og samþjöppun þeirra sem áhuga hafa á loftslagsmálum

Viðburðurinn í heild

Myndir

crossmenu