Loftslagsdagurinn 2024

Loftslagsdagurinn 2024 fór fram 28. maí frá kl. 9 – 14 í Norðurljósasal Hörpu og beinu streymi.

Upptaka

Dagskrá

09:00 Upptaktur

  • Opnun – Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar
  • Eru orðin tóm? – Auður Aðalsteinsdóttir, doktor í bókmenntafræði og forstöðukona Rannsóknaseturs Háskóla Íslands í Þingeyjarsveit
  • Ávarp – Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis,- orku- og loftslagsráðherra

09:30 Hver er staðan og af hverju skiptir þetta máli?

10:20 Kaffihlé

10:30 Aðgerðir stjórnvalda

11:30 Hádegismatur

12:10 Aðgerðir í atvinnulífinu

13:00 Kaffihlé

13:15 Aðgerðir einstaklinga

13:45 Lokaorð og ráðstefnuslit

14:00 Loftslagsdeginum lýkur

Fundarstjóri: Jóhannes Bjarki Urbancic Tómasson, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun

Fyrir hver?

Loftslagsdagurinn er hugsaður fyrir:

  • Atvinnulífið
  • Almenning
  • Stjórnvöld
  • Vísindasamfélagið
  • Nemendur
  • Fjölmiðla

Blöndum geði

Dagskrá Loftslagsdagsins 2024 byggðist á fjölbreyttum erindum, umræðum, hugvekjum og tækifærum til að blanda geði! Loftslagsdagurinn hefur fest sig í sessi sem einn helsti viðburðurinn á sviði loftslagsmála á Íslandi.

Spuni

Spunaleikararnir Steiney Skúladóttir, Guðmundur Felixson og Pálmi Freyr Hauksson stigu á stokk og brutu upp dagskrá Loftslagsdagsins. Þá gafst tækifæri til að horfa viðfangsefnin okkar frá algjörlega nýju sjónarhorni.

Kaffihornið

Kynslóðirnar mættust í kaffihorninu! Það var hægt að tylla sér í kaffihornið í hléum og spjalla við fulltrúa Aldins – nýstofnaðs félags eldri umhverfissinna og fulltrúa Ungra umhverfissinna.

Umhverfisvænn viðburður

Við skipulagningu Loftslagsdagsins eru fjölmörg atriði höfð að leiðarljósi til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og lágmarka neikvæð umhverfisáhrif viðburðarins. Skoða aðgerðir

Fleira

Viðburðurinn á Facebook

Show your stripes! – Myndefni frá Ed Hawkins prófessor við Háskólann í Reading

Samantekt um losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi 1990-2050

Fyrri Loftslagsdagar

Sjáumst í Hörpu 28. maí!

crossmenu