Loftslagsdagurinn 2023 verður haldin í Hörpu þann 4. maí næst komandi.
Loftslagsdagurinn er árlegur viðburður, hugsaður fyrir almenning, stjórnvöld, fjölmiðla, vísindasamfélagið, nemendur og öll áhugasöm um loftslagsmál. Þar er fjallað um losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi, loftslagsbreytingar, viðbrögð okkar og margt fleira.
Nánari upplýsingar um viðburðinn, dagskrá, skráning og fleira verður birt á næstunni.
Ef einhverjar spurningar vakna varðandi daginn má hafa samband á ust@ust.is