Á dagskrá fyrri viðburða hafa verið fjölbreytt viðfangsefni sem öll snerta loftslagsmál á einn eða annan hátt. Fastur liður í dagskrá Loftslagsdagsins er að fara yfir nýjustu upplýsingar um losun Íslands og hvert við stefnum.
Við höfum meðal annars fjallað um: