Loftslagsdagurinn 2023 fór fram þann 4. maí í Hörpu og beinu streymi.
Pallborðsumræður – Fyrirlesarar úr málstofu og Guðlaugur Þór Þórðarsson, umhverfis,- orku- og loftslagsráðherra, svara spurningum sem berast frá áhorfendum í gegnum Slido
Pallborðsumræður – Fyrirlesarar úr málstofu svara spurningum sem berast frá áhorfendum í gegnum Slido
Pallborðsumræður – Fyrirlesarar úr málstofu svara spurningum sem berast frá áhorfendum í gegnum Slido
Fundarstjóri var Stefán Gíslason.
Daniel hefur unnið hjá Umhverfisstofnun Evrópu í 10 ár og fengist við losun iðnfyrirtækja, stefnumótandi áherslur við innleiðingu hringrásarhagkerfis, hráefnanýtingu og tengingar iðnaðar og umhverfis.
Daniel Montalvo, sérfræðingur í sjálfbærri auðlindanýtingu og iðnaði hjá Umhverfisstofnun Evrópu, er sérstakur gestafyrirlesari. Daniel mun fjalla um aftengingu hagvaxtar og umhverfisáhrifa undir yfirskriftinni:
Decoupling to deliver on the sustainability transition – Towards a climate neutral, circular and pollution free society.
Transition Labs fyrir pallborðsumræðum um kolefnisföngun og -bindingu í hafinu undir yfirkriftinni: The Ocean’s Role in Carbon Dioxide Removal: Challenges and Opportunities. Tilefnið er koma leiðandi vísindafólks á þessu sviði til landsins.
Pallborðið fer fram á skrifstofu Transition Labs og stendur yfir frá kl. 8:30-9:30 þann 4. maí. Nánar