Garden of Choices er hlutverkaleikur um loftslagsaðgerðir sem fer fram í sýndarveruleika. Leikurinn er hluti af verkefninu Astrid Loftslagsfræðsla sem er leitt af hönnunarfyrirtækinu Gagarín. Leikurinn Garden of Choices verður sýndur í hádegishléinu á Loftslagsdeginum.
12:50 Losunarbókhald í stærra samhengi
Neysludrifið kolefnisspor. Áróra Árnadóttir, Nýdoktor við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands og framkvæmdastjóri Grænni byggðar